CPH spítalinn – Heilsufars spurningalisti – Liðskiptiaðgerðir

Þetta er spurningalisti um heilsufar þitt. Allir sem hafa áhuga á að fara í liðskiptiaðgerð hjá CPH þurfa að svara þessum spurningum. Læknar CPH meta á grundvelli svaranna hvort liðskiptiaðgerð henti þér. Gott er að hafa svörin á Ensku (Google er hjálplegur við þýðingar). Svörin mega vera á Íslensku ef þörf gerist. Við hjá HEI hjálpum við þýðingar eftir þörfum.

Enska málsgreinin hér á eftir fjallar um hvort þú gefir CPH og HEI leyfi til að meðhöndla persónulegar upplýsingar þínar. Svör þín verða að sjálfsögðu meðhöndluð sem trúnaðarmál.

 

PATIENT CONSENT TO PROCESSING PERSONAL DATA / LEYFI SJÚKLINGS TIL MEÐHÖNDLUNAR PERSÓNULEGRA UPPLÝSINGA
I hereby give specific, unambiguous consent to CPH Privathospital and HEI – Medical travel, for processing my personal data as defined in the Act of April 27 2016 on the protection of natural persons with regard to the processing of personal data and on the free movement of such data, and repealing, Directive 95/46/EC GDPR (General Data Protection Regulation) Regulation (EU) 2016/679 of the European Parlament and of the council.

Samþykkir þú að gefa CPH og HEI leyfi til að meðhöndla persónulegar upplýsingar um þig samanber ofangreint?

  Nei

  Hluti A Grunn upplýsingar

  Nafn

  Föðurnafn, fjölskyldunafn

  Kyn: KarlKonaAnnað

  Kennitala

  Land

  GSM sími

  Email

  Hæð í cm.

  Núverandi þyngd í kg

  Mesta fyrri þyngd í kg.

  Hluti B Heilsufars upplýsingar og saga

  Lyf sem þú tekur núna

  Meðferð sem þú hefur áhuga á (hnéskipti, mjaðmaskipti…)

  Fyrri liðskiptiaðgerð (og hvenær, um það bil)

  Sjúkdómar í liðumYesNo

  DVT (deep venous thrombosis / blóðtappar í djúpum æðum)YesNo

  MRSA (Methicillin-resistent Staphylococcus aureus) - Hefur þú fengið MRSA sýkingu? YesNo

  Blóðstorknunarvandamál YesNo

  Blæðingar vandamálYesNo

  Hár blóðþrýstingurYesNo

  Hjartsláttarhraði

  Öndunar vandamálYesNo

  Brjóstverkir / hjartaslag YesNo

  Óreglulegur hjartslátturYesNo

  Önnur hjartavandamál. Ef já, vinsamlegast útskýrið

  SlagYesNo

  Flogaveiki YesNo

  BlóðleysiYesNo

  AsthmaYesNo

  SykursýkiYesNo

  Tekur þú insulin?YesNo

  Nef/háls vandamálYesNo

  Hefur þú einhvern tíma reykt tóbak?YesNo

  Hversu mikið reykir þú núna?

  Hefur þú á síðustu 18 mánuðum verið lögð/lagður inn á sjúkrahús, farið í aðgerð eða fengið læknishjálp af einhverju tagi hvort sem er á legudeild eða göngudeild, gengist undir skurðaðgerð eða fengið meðgöngusmit? Ef svo af hvaða ástæðu? *

  Dagsetning:

  Vinsamlegast skráðu hér allar skurðaðgerðir sem þú hefur undirgengist (með hér um bil dagsetningu) :

  Ertu með einhver implönt, skrúfur eða aðra málmhluti í líkamanumYesNo

  Hver er meðal blóðþrýsingur þinn

  Ertu með ofnæmi fyrir einhverjum lyfjum?YesNo

  Matur - Þarf að gera ráðstafanir vegna matarofnæmis eða sérstakar óskir?

  Tekur þú segavarnarlyf svo sem Coumadin®, Heparin ®, Acenocoumarol, Clopidogrel, Xarelto, Pradaxa eða aspirin daglegt? Ef já, í hvaða skömmtum? [

  Listaðu upp öll lyf sem þú tekur og í hvaða skömmtum núna

  Viðbótar upplýsingar um sjúkrasögu þína?:

  Hvenær ca. hefur þú hug á að fara í aðgerð?

  Hluti C Viðbótar persónulegar upplýsingar og tengsla upplýsingar

  Heimilisfang:
  Heimilisfang framhald
  Staður
  Land
  Hvenær má hafa samband við þig?