Eftirfarandi er form með spurningum um heilsufar þeirra sem æskja liðskiptiaðgerðar hjá CPH sjúkrahúsinu. CPH þarf þessar upplýsingar til að meta hvort heilsa viðkomandi er innan þeirra marka sem spítalinn setur fyrir sína sjúklinga.
Eðlilegt virðist að sá heimilislæknir sem sækir um greiðsluþátttöku til Sjúkratrygginga Íslands fyrir sjúkling, svari einnig þessum spurnigu fyrir sjúkling.
Óskað er svara á Ensku (Google er hjálplegt við þýðingar). Svörin mega vera á Íslensku ef þörf gerist. Við hjá HEI hjálpum við þýðingar eftir þörfum.