Heilsufars skýrsla

Eftirfarandi er form með spurningum um heilsufar þeirra sem æskja liðskiptiaðgerðar hjá CPH sjúkrahúsinu. CPH þarf þessar upplýsingar til að meta hvort heilsa viðkomandi er innan þeirra marka sem spítalinn setur fyrir sína sjúklinga.

Eðlilegt virðist að sá heimilislæknir sem sækir um greiðsluþátttöku til Sjúkratrygginga Íslands fyrir sjúkling, svari einnig þessum spurnigu fyrir sjúkling.

Óskað er svara á Ensku (Google er hjálplegt við þýðingar). Svörin mega vera á Íslensku ef þörf gerist. Við hjá HEI hjálpum við þýðingar eftir þörfum.

  Persónuvernd

  LEYFI SJÚKLINGS TIL MEÐHÖNDLUNAR PERSÓNULEGRA UPPLÝSINGA

  Hér með veiti ég HEI Medical travel samþykki fyrir að meðhöndla persónuupplýsingar um mig og til að miðla þeim með viðkomandi aðilum og til að eyða þeim þegar þeirra gerist ekki lengur þörf, samanber lög nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga og reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins  nr. 95/46/EC GDPR (General Data Protection Regulation) reglugerð (ESB) 2016/679.

  Svör þín verða að sjálfsögðu meðhöndluð sem trúnaðarmál.

  Samþykkir þú að veita HEI og CPH leyfi til að meðhöndla persónulegar upplýsingar um þig samanber ofangreint?

  Nei

  Nafn

  Föðurnafn, fjölskyldunafn

  Kyn: KarlKonaAnnað

  Kennitala

  Land

  GSM sími

  Email

  Fyrirhuguð aðgerð

  Hæð í cm.

  Núverandi þyngd í kg

  Ef BMI er yfir 35 þarf þyngdartap, ef BMI er yfir 40 getur CPH ekki boðið sjúklingnum aðgerð.

  Meðal blóðþrýstingur

  Hjartsláttarhraði

  Ef blóðþrýstingur er of hár verður að meðhöndla hann af heimilislækni þar til hann er stöðugur í einn mánuð áður en sjúklingur fer í liðskiptiaðgerð.

  Hlustunarspeglun lungna og hjarta /Stethoscopy

  Hefur hlustunarspeglun lungna og hjarta farið fram?
  Nei

  Hver er niðurstaða hlustunarspeglunar (Normal... ?)[text? Stethoscopy2]

  Ef niðurstaðan er ekki eðlileg þarf niðurstaðan að fylgja.

  Senda þarf hjartalínurit / Electrocardiogram til HEI.

  Verður hjartalínurit sent til HEI?
  Nei

  Ef línuritið sýnir hjartavanda verður heimilislæknir meðhöndla hann.

  Lyf sem sjúklingur tekur og í hvaða skömmtum núna

  Gera þarf hlé á töku blóðþynningarlyfs í 1 viku fyrir aðgerð í samráði við heimilislækni.

  Ofnæmi sem sjúklingur er með (lyf, matur, frjókorn...)

  Önnur veikindi, sjúkdómar eða heilsuástand sem skiptir máli í þessu sambandi

  Viðbótar upplýsingar úr sjúkrasögu sjúklings sem skipta máli í þessu sambandi?:

  Hafa viðeigandi blóðrannsoknir verið gerðar og sendar til HEI?
  Nei