Þyndarlækkandi skurðaðgerðir

Magaermi, magahjáveita, minihjáveita og tengdar aðgerðir.  Tengiliður og ráðgjafi varðandi slíkar aðgerðir erlendis.

Teymið

Gréta Jakobsdóttir, næringarfræðingur

Gréta Jakobsdóttir

Næringarfræðingur

Gréta Jakobsdóttir er sjálfstætt starfandi næringarfræðingur með sérþekkingu á næringu í aðdraganda efnaskiptaðagerða og á fæðuvali, vítamínum og næringu eftir aðgerð. Næring, matarvenjur og fæðuval eru mjög mikilvægir þættir eftir efnaskiptaaðgerð þar sem einstaklingar missa oft hungur- og/eða seddutilfinningar og verða oft á tíðum nokkuð hræddir við að prófa sig áfram með fæðutegundir. Mjög mikilvægt […]
Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir

Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir

Félagsráðgjafi

Dr. Sveinbjörg Júlía félagsráðgjafi frá Háskóla Íslands. Hún er með meistarapróf frá Göteborgs Universitet og er doktor frá HÍ.
Kristín Sigmundsdóttir

Kristín Sigmundsdóttir

Fararstjóri og tengiliður í hópferðum til KCM í Póllandi.

Kristín er sjúkraliði og starfar á Heilbrigðisstofnun Vesturlands. Fór í þyngdar-lækkandi-skurðaðgerð hjá KCM sjúkrahúsinu í Póllandi sem HEI vinnur með. Er fararstjóri og tengiliður á vegum HEI í hópferðum fólks frá Íslandi til KCM.

Guðjón Sigurbjartsson

Framkvæmdastjóri HEI - Medical Travel

Viðskiptafræðingur með fjölþætta reynslu í atvinnulífinu.