Hrund

Hrund Valgeirsdóttir er löggiltur næringarfræðingur (MSc) sem útskrifaðist árið 2012 frá Háskóla Íslands.

Hún býður hún uppá næringarráðgjöf í gegnum fjarfundabúnað svo sem Zoom eða síma eftir því sem hentar.

Hún leggur mikla áherslu á að fólk fái sem mesta næringu úr þeim matvælum sem er neytt og læri á líkamleg viðbrögð þegar kemur að skammtastærðum. Eftir efnaskiptaaðgeðir er mikilvægt að einstaklingar fái góða næringu og borði reglulega.

Hrund býður upp á til dæmis 30 mínútna viðtal á 5.900 kr eða 50 mínútna viðtal á 8.900 kr.  eftir því hversu mikla aðstoð viðkomandi telur sig þurfa.

Hægt er að bóka tíma í viðtal með því að senda tölvupóst á hrund@naering.com.

Fleiri næringarfræðinga má nálgast á Já sjá hér.