COVID UPPLÝSINGAR
Upplýsingar vegna ferðalaga milli landa:
Fyrir utanferð og heimkomu þarf að skoða vel kröfur í viðkomandi landi og Íslenskra stjórnvalda fyrir heimkomu.
Helstu atrið sem þarf að tékka eru:
- Bottorð um bólusetningu eða að hafa fengið Covid.
- Þarf að skrá sig fyrir ferð (locator form…)?
- Þarf PCR próf eða slíkt, fyrir ferð út og aftur við komu heim?