Verð þyngdarlækkandi aðgerða hjá Medical Park sjúkrahúsunum

Verðin sem gefin eru upp í Evrum (EUR) innifela aðgerð og tengda þjónustu, sjá nánar hér á eftir.

Sjá má gengi EUR á heimasíðum bankanna.

Pakkaverð

Medical Park sjúkrahúsin veita sjúklingum heilbrigðisþjónustu í hæsta gæðaflokki. Þyngdarlækkandi aðgerðarpakkar þeirra innihalda auk aðgerðanna, eftirfarandi tengda þjónustu. 

Pakkarnir innihalda

 • Mat læknis MP á því hvort heilsa leyfi aðgerð
 • Ítarlegar forrannsóknir 
 • Háþróaðar aðgerðir með fullkomnum hátæknibúnaði
 • Lekapróf eftir aðgerð
 • Ráðgjöf fyrir og eftir aðgerð
 • Enskumælandi tengiliður leiðir gegnum um ferlið á sjúkrahúsinu.
 • Ítarlegar prófanir fyrir og eftir aðgerð
 • Fjóra daga á einu af MP sjúkrahúsunum í einkaherbergi, fyrir sjúkling og fylgdarmanneskju
 • Þrjá daga á nálægu góðu hóteli fyrir tvo í tveggja manna herbergi.
 • Akstur milli flugvallar, hótels og spítala.

Pakkarnir innhalda ekki:

 • Flug til og frá Tyrklandi 
 • Lyf sem þörf er á eftir útskrift af sjúkrahúsinu, væntanlega um ISK 10.000.
 • Veitingar utan sjúkrahússins.

Greiðslur 

Greitt er fyrir aðgerðina beint til Medical Park sjúkrahúsanna fyrir aðgerð, eftir skoðun á sjúkrahúsinu.