HVAÐ VIÐ STÖNDUM FYRIR

Markmið

Markmið okkar er að auðvelda fólki að sækja sér heilbrigðisþjónustu erlendis, tímanlega og með hagkvæmum hætti.

Persónuverndarstefna

Við hjá HEI – Medical Travel heitum því að vernda þær persónuupplýsingar sem við verðum áskynja um og okkur er trúað fyrir í starfi okkar hjá HEI og að afhenda þær ekki óviðkomandi aðilum, nema þá að beiðni þess sem upplýsingarnar varða.

Lífstíllinn er málið

Þegar á allt er litið er ekkert sem getur bætt heilbrigði okkar eins mikið og forvarnir.  Hugum því að hollri næringur, nægilegri hreyfingu til að við fáum síður lífstilssjúkdóma og til að okkur líði almennt sem best.

HVERS VEGNA VELJA HEI - MEDICAL TRAVEL

Við gerum okkur grein fyrir að velferð og ánægja viðskiptavina okkar er lykilinn að velgengni okkar.

Við kappkostum því að bjóða gæða heilbrigðisþjónustu erlendis með sem hagkvæmustum hætti viðskiptavinum okkar til heilla.

Meðal stofnenda HEI voru aðilar með reynslu af sambærilegu starfi erlendis.  Við hjá HEI höfum fjölbreytta reynslu úr viðskiptalínfinu sem nýtist viðskiptavinum okkar.

Það getur verið mjög hagkvæmt að sækja sér tannlækningar erlendis sjá hér.

TÖLFRÆÐI HEI

Megrunaraðgerðir
Tannlækningar
Fegrunaraðgerðir - Lýtalækningar