HVAÐ VIÐ STÖNDUM FYRIR

Markmið okkar er að auðvelda fólki að sækja sér heilbrigðisþjónustu erlendis, tímanlega og með hagkvæmum hætti.

Við hjá HEI – Medical Travel heitum því að gæta persónuupplýsinga sem okkur er trúað fyrir í starfi okkar og við verðum áskynja um.

Þegar á allt er litið er ekkert sem getur bætt heilbrigði okkar eins mikið og forvarnir. Hugum því að hollri næringur, nægilegri hreyfingu til að við fáum síður lífstilssjúkdóma og til að okkur líði almennt sem best.
HVERS VEGNA VELJA HEI - MEDICAL TRAVEL
TÖLFRÆÐI HEI
Tannlækningar
Þyngdarlækkandi aðgerðir
Frjósemi
Fegrun
Hár
HIÐ FULLKOMNA TEYMI

Kristín Sigmundsdóttir
Fararstjóri og tengiliður í hópferðum til KCM í Póllandi.
Kristín er sjúkraliði og starfar á Heilbrigðisstofnun Vesturlands. Fór í þyngdar-lækkandi-skurðaðgerð hjá KCM sjúkrahúsinu í Póllandi sem HEI vinnur með. Er fararstjóri og tengiliður á vegum HEI í hópferðum fólks frá Íslandi til KCM.
Þyndarlækkandi skurðaðgerðir

Sigrún Lilja Guðjónsdóttir
Deildarstjóri fegrunaraðgerða (e. plastic surgery)
Sigrún Lilja hefur mikinn áhuga og áralanga reynslu af flestu sem lýtur að útliti og heilbrigði. Við erum stolt að hafa hana í liðinu til að sjá um útlitsaðgerða- / lýtalækningamál hjá HEI. Sigrún rekur á eigin vegum stofuna The House of Beauty sem býður upp á ýmsar húðmeðferðir, eins og sjá heimasíðu stofunnar.
Fegrunaraðgerðir, lýtaaðgerðir Fjósemisaðgerðir