Útlitsaðgerðir, fegurnaraðgerðir, lýtalækningar

Árangursríkar lýtalækningar krefjast staðgóðrar læknisfræðilegrar þekkingar, mikillar reynslu, hæfni og getu til að framkvæma flóknar skurðaðgerðir þar sem reynir meðal annars á fíngerða handavinnu. 

Skurðlæknirinn þarf að hafa góðri tilfinningu fyrir óskum og þörfum viðskiptavinarins og hæfni til að láta þær raungerast.

HEI vinnur með góðum spítölum á þessu sviði.

Það kann að vera misjafnt hvert hentar að sækja aðgerð og fer einnig eftir óskum viðkomandi.