Útlitsaðgerðir, fegurnaraðgerðir, lýtalækningar

Árangursríkar lýtalækningar krefjast mikillar læknisfræðilegrar þekkingar, reynslu og hæfni til að framkvæma flóknar skurðaðgerðir sem og fíngerða handavinnu.  Skurðlæknirinn þarf að hafa góðri tilfinningu fyrir óskum og þörfum viðskiptavinarins og hæfni til að láta þær raungerast.

HEI er í sambandi við frábæra spítala á þessu sviði (e: Aesthetic operation, Plastic surgery) sama hverjar þarfir þínar eru á þessu sviði, svo sem:

  • Andlits og háls aðgerðir: Andlitslyftingar, lagfæringu eyrna, nefns (Rhinoplasty – lokuð tækni), augnlok
  • Brjóstaleiðréttandi aðgerðir: stækkun, minnkun, brjósta lyftingu
  • Búkaðgerir: svuntuaðgerð, leiðrétting á handleggjum, mjöðmum, lærum og rassi
  • Fitusog
  • Prívat skurðaðgerðir á kynfærum
  • Fjarlæging öra: fjarlæging húð skemmda
  • Yngingarmeðferðir á húð

HEI býður fólki val um nokkra góða spítala / klíníkur á þessu sviði.  Hver um sig hefur sína kosti.
Gefum föst verð þegar nægjanlegar upplýsingar liggja fyrir.