Leiðbeiningar og ráðleggingar

HEI býður fólki leiðbeiningar,  ráðleggingar og milligöngu, varðandi frjósemimeðferðir hjá framúrskarandi spítölum erlendis.

Hjá HEI starfar fólk sem þekkir til þessarar þjónustu og þessa spítala af eigin reynslu og veitir leiðbeiningar og ráðgjöf án auka kostnaðar. 

Markmiðið er að hjálpa fólki að verða hamingjusamir foreldrar.