Verð útlitsaðgerða hjá Medical Park

Verð eru gefin upp í Evrum (EUR).  Endanleg verð eru gefin í tölvupósti eftir að hvert tilfelli hefur verið metið af lækni MP, að fengnum viðeigandi upplýsingum um hvern og einn. 

Pakkaverð innifela aðgerð og tengda þjónustu, sjá nánar hér á eftir.

Verðin hér neðar eru áætluð meðalverð. 

Sjá má gengi EUR á heimasíðum bankanna.

Pakkaverð

Medical Park sjúkrahúsin veita sjúklingum heilbrigðisþjónustu í hæsta gæðaflokki.  Verð eru boðin sérstakleg til hvers að fengnum viðeigandi upplýsingum um heilsufar og verkefnið, það er aðgerðina sem óskað er eftir að verði framkvæmd.

Pakkarnir innihalda

  • Mat læknis MP á því hvort heilsa leyfi aðgerð
  • Ítarlegar forrannsóknir 
  • Háþróaðar aðgerðir með fullkomnum hátæknibúnaði
  • Ráðgjöf fyrir og eftir aðgerð
  • Enskumælandi tengiliður leiðir gegnum um ferlið á sjúkrahúsinu.
  • Yfirleitt 2 – 4 daga á MP sjúkrahúsi í einkaherbergi, fyrir sjúkling og fylgdarmanneskju
  • Akstur milli flugvallar, hótels og spítala.

Pakkarnir innhalda ekki:

  • Flug til og frá Tyrklandi. Flug er hægt að fá allt frá um 30.000kr. fram og til baka ef ferðast er létt, en algengt verð er 50.000 – 100.000 kr.  
  • Lyf sem þörf er á eftir útskrift af sjúkrahúsinu, væntanlega um ISK 10.000.
  • Veitingar utan sjúkrahússins.

Greiðslur 

Greitt er fyrir aðgerðina beint til Medical Park sjúkrahúsanna fyrir aðgerð, eftir skoðun á sjúkrahúsinu.