Verð útlitsaðgerða hjá Medical Park
Verðin hér neðar eru algeng verð, í Evrum (EUR). Endanleg verð eru gefin í tölvupósti eftir að hvert tilfelli hefur verið metið af lækni MP, að fengnum viðeigandi upplýsingum.
Þetta eru pakkaverð sjá hér neðar.
Pakkaverð
-
Svuntuaðgerð, venjuleg €2.500
Abdominoplasty (Tummytuck)
-
Fitusog, 1 svæði €1.000
1 Zone Lipo
-
Fitusog, 2-3 svæði €1.750
2-3 Zones Lipo
-
Fitusog, 4-5 svæði €2.400
4-5 Zones Lipo
-
Brjóstalyfting, án púða €2.000
Breast Lift without Prosthesis
-
Brjóstalyfting með púðum €2.500
Breast Lift with Prosthesis
-
Brjósta minnkun €2.000
Breast Reduction
-
BBL €2.500
BBL (w/out implant-fat injection)
-
Andlits lyfting € 3.000
Face Lift
-
Eyrna aðgerð €1.100
Mótun eyrna, Otoplasty/ Earylasty
-
Nefaðgerð €1.950
Rhinoplasty
-
Nefaðgerð, lögun €2.600
Revision Rhinoplasty
-
Hálslyfting €2.550
Neck Lift
-
Kinna fitusog €1.700
Chin Liposuction
-
Upphandleggja lyftin €2.350
Arm Lift (2 arms)
-
Augnpoka aðgerð €1.700
Blepharoplasty (2 eyes)
-
Læralyfting €2.350
Thigh Lift (2 legs)
-
Andlits + hálslyfting €4.250
Face + Neck Lift
-
Brjóstapúðar €2.550
Breast Implant
-
Brjóstapúða skipti €3.200
Breast Implant Revision
-
Magablaðra €1.500
Gastric Balloon
-
Orbera magablaðra €2.500
Orbera Balloon
Pakkarnir innihalda
- Mat læknis MP á því hvort heilsa leyfi aðgerð
- Ítarlegar forrannsóknir
- Háþróaðar aðgerðir með fullkomnum hátæknibúnaði
- Ráðgjöf fyrir og eftir aðgerð
- Enskumælandi tengiliður leiðir gegnum um ferlið á sjúkrahúsinu.
- 2 – 4 eftir aðgerðum daga á MP sjúkrahúsi í einkaherbergi, fyrir sjúkling og fylgdarmanneskju.
- Akstur milli flugvallar, hótels og spítala.
Pakkarnir innhalda ekki:
- Flug til og frá Tyrklandi. Flug er hægt að fá allt frá 30.000kr. fram og til baka ef ferðast er létt, en algengt verð er 50.000 – 100.000 kr.
- Lyf sem þörf er á eftir útskrift af sjúkrahúsinu, oft um ISK 10.000.
- Veitingar utan sjúkrahússins.
Greiðslur
Greitt er fyrir aðgerðina beint til Medical Park sjúkrahúsanna fyrir aðgerð, eftir skoðun á sjúkrahúsinu.