Helvetic tannlækna klínikin í miðborg Budapest er framúrskarandi tannlæknamiðstöð með sambyggðu hóteli og stóru tannsmíðaverkstæði á staðnum.

Verðin eru um 1/2 af því sem gengur og gerist sjá hér

Lífeyrisþegar og í sumum tilvikum almenningur njóta kostnaðarþátttöku Sjúkratrygginga innan EES sjá hér. Evrópska sjúkratryggingakortið er því miður aðeins notað vegna þjónustu sem telst nauðsynleg miðað við tímalengd dvalar.  Tannlæknaþjónusta fellur almennt ekki þar undir.

Skoðun og ráðgjöf er frí. Einnig fyrsta nóttin á einu af samstarfshótelunum.
Ef fólk lætur gera við fyrir vissa upphæð er endurgreitt sem nemur einu flugfari.  Sjá nánar hér.

Það er beint, hagkvæmt flug til Budapest þrisvar í viku með Wizz Air og hægt að komast til og frá alla daga með einni millilendingu.

Helvetic tannlæknastöðin í Búdapest