Kynningarfundur og einkaviðtöl !

UR Vistahermosa eru að koma til Íslands 3. – 4. október 2024.
Sjá bókunarhlekki hér neðar.

 

Einkaviðtöl við lækni Vistahermosa

Læknirinn Dr. Francisco Anaya ásamt með stjórnandanum Fr. Salomé López bjóða í einkaviðtöl 3. – 4 . október. Viðtölin standa í 20 til 30 mínútur. 
Bókanir í einkaviðtöl hér.

 

Opinn kynningarfundur

Vistahermosa og HEI bjóða til opins kynningarfundar föstudaginn 4. október kl. 12:00, með léttum hádegisverði og spjalli á eftir.
Bókanir á kynninguna hér.

Síðast var fullbókað og komust færri að en vildu. Það borgar sig því að bóka sem fyrst.

Streymis hlekkur hér

Staður: Hábraut 1a, 200 Kópavogi.

Öll áhugasöm velkomin.