Einkaviðtöl og kynningarfundur

Vistahermosa verða með einkaviðtöl og kynningarfund á Íslandi 7. – 8. febrúar 2025.  Sjá bókunarhlekki hér neðar.

Síðustu sætin eru að bókast.

Einkaviðtöl við lækni Vistahermosa

Læknirinn Dr. Francisco Anaya ásamt með stjórnandanum Fr. Salomé López bjóða 20 til 30 mín. einkaviðtöl dagana 7. – 8 . febrúar.
Bókanir hér.

Opinn kynningarfundur

HEI og Vistahermosa bjóða til opins kynningarfundar laugardaginn 8. febrúar kl. 10:30, með léttu hádegissnarli og spjalli á eftir.
Bókanir á kynninguna hér.

Streymis hlekkur á kynninguna hér

Staður: Mannréttindahúsið
Sigtúni 42, 105 Reykjavík

Öll áhugasöm velkomin.