Ráðgjöf og milliganga varðandi heilbrigðisþjónustu erlendis

HEI býður ráðgjöf og milligöngu varðandi heilbrigðisþjónustu erlendis og aðstoðar fólk við að sækja sér þá þjónustu sem það þarf á að halda og óskar eftir.

Við kappkostum að bjóða úrvals þjónustu, án tafar, á sanngjörnu verði.

Sumir greiða sjáfir fyrir sig, aðrir eiga rétt á greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands, stéttarfélaga og jafnvel annarra.  Við leiðbeinum fólki varðandi þetta og kortalán hjá Valitor.