Aðal þjónustur sem HEI býður

HEI býður ráðgjöf varðandi heilbrigðisþjónustu erlendis og aðstoð við fólk að nýta sér slíka þjónustu.

Markmiðið okkar er að bjóða úrvals þjónustu, án óþarfa tafa og á sem sanngjörnustu verði hvort sem fólk greiðir sjáft eða er að þjónustan er greidd af Sjúkratryggingum Íslands.

Sjá um einstakar þjónustur hér til hliðar.