Stofnfrumumferðferð
Stofnfrumumeðferð er í auknu mæli beitt til að styrkja hárvöxt.

Boðið er upp á stofnfrumu-meðferð til að styrkja hárvöxt. Tekinn er kviðfituvökvi með sérstökum prjóni líkt og við fitusog. Vökvinn er settur í sérstaka “skilvindu”. Stofnfrumurnar eru aðskildar. Þeim er svo sprautað í þau svæði sem styrkja þarf hárvöxt á. Jafnframt er hluta fituvökvans sprautað á svæðið í næringarskyni.
Aðgerðin tekur um 1 klst og er gerð í staðdeifingu.
Fyrir þá sem eru að fara í hártilflugning á eftir þá er leitast við að gera aðgerðina degi eða tveim fyrir hártilflutningsaðgerð. Þá er ráðlegt að vera ekki skemur en 4, helst 5 daga á svæðinu.
Verð sjá hér.