
Kynningarfundur og viðtöl
Vistahermosa bjóða í samvinnu við HEI til kynningarfundar og viðtala dagana 16., 17. og 18. október 2025.
Opinn kynningarfundur
Tími: Laugardaginn 18. oktober kl. 10:30.
Kynning á þjónustu Vistahermosa og HEI.
Veitingar og óformlegt spjalli.
Bókaðu hér.
Viðtal við fulltrúa Vistahermosa
Fulltrúar Vistahermosa bjóða viðtöl á þjónustunni dagana 16. og 17 október.
Staður: Mannréttindahúsið
Sigtúni 42, 105 Reykjavík
Öll áhugasöm velkomin.