Kynningarfundur og einkaviðtöl !

Vistahermosa verða með einkaviðtöl og kynningarfund á Íslandi 6. – 8. febrúar 2025.  Sjá bókunarhlekki hér neðar.

Einkaviðtöl við lækni Vistahermosa

Læknirinn Dr. Francisco Anaya ásamt með stjórnandanum Fr. Salomé López bjóða 20 til 30 mín. einkaviðtöl dagana 6. – 7 . febrúar.
Bókanir hér.

Opinn kynningarfundur

HEI og Vistahermosa bjóða til opins kynningarfundar laugardaginn 8. febrúar kl. 10:30, með léttu hádegissnarli og spjalli á eftir.
Bókanir á kynninguna hér.

Streymis hlekkur á kynninguna hér

Staður: Hábraut 1a, 200 Kópavogi.

Öll áhugasöm velkomin.