
Kynningarfundur og einkasamtöl
Vistahermosa bjóða í samvinnu við HEI til kynningarfundar og einkasamtala dagana 19. og 20. september 2025.
Opinn kynningarfundur
Tími: laugardaginn 20. september kl. 11:00.
Létt hádegissnarli og spjalli á eftir.
Bókanir hér.
Einkasamtöl við lækni Vistahermosa
Læknirinn Dr. Francisco Anaya ásamt með stjórnandanum Fr. Salomé López bjóða um 25 mín. einkasamtöl.
Staður: Mannréttindahúsið
Sigtúni 42, 105 Reykjavík
Öll áhugasöm velkomin.