MEDICAL PARK er keðja 27+ nútímalegra, einkarekinna alþjóðlegra sjúkrahúsa í Tyrklandi sem bjóða þjónustu sína heima og erlendis. HEI er umboðsaðili spítalanna á Íslandi.
Fyrir Íslendinga er hentugt að sækja þjónustu spítalanna í Istanbúl. Fyrir sólþysta er Antalya á Miðjarðarhafsströndinni góður og fagur kostur.
Flestir Íslendingar sem eru að fara í útlitsaðgerðir fara á hið nútímalega sjúkrahús Florya í Istanbul.





Florya er nýlegur spítalinn í vesturhluta Istanbul, í um 40 mínúta akstursfjarlægð frá nýja alþjóðaflugvellinum.





Antalya er er stór og öflugur í samnefndri sólarparadís við Miðjarðarhafið á suðurströnd Tyrklands. Þangað eru góðar flugtengingar gegnum helstu flugvelli Evrópu og auðvelt að komast. Í Antalya og nágrenni spítalans eru mörg lúxushótel á mjög góðum verðum eins og flest í Tyrklandi.
Medical Park er keðja 27 einkarekinna spítala í helstu borgum Tryklands sem býður sína þjónustu heima og erlendis. Þjónusta þeirra á sviði lækninga er víðfem.
Ekki hika við að senda okkur fyrirspurn ef þig vanhagar um einhverja heilbrigðisþjónustu.