Frjósemisaðgerðir á viðurkenndum klíníkum erlendis aðallega í Grikklandi
Deildarstjóri fegrunaraðgerða (e. plastic surgery)
Sigrún Lilja hefur mikinn áhuga og áralanga reynslu af flestu sem lýtur að útliti og heilbrigði. Við erum stolt að hafa hana í liðinu til að sjá um útlitsaðgerða- / lýtalækningamál hjá HEI. Sigrún rekur á eigin vegum stofuna The House of Beauty sem býður upp á ýmsar húðmeðferðir, eins og sjá heimasíðu stofunnar.