Þyndarlækkandi skurðaðgerðir

Magaermi, magahjáveita, minihjáveita og tengdar aðgerðir.  Tengiliður og ráðgjafi varðandi slíkar aðgerðir erlendis.

Þjónustur

Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir

Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir

Félagsráðgjafi

Dr. Sveinbjörg Júlía félagsráðgjafi frá Háskóla Íslands. Hún er með meistarapróf frá Göteborgs Universitet og er doktor frá HÍ.
Kristín Sigmundsdóttir

Kristín Sigmundsdóttir

Fararstjóri og tengiliður í hópferðum til KCM í Póllandi.

Kristín er sjúkraliði og starfar á Heilbrigðisstofnun Vesturlands. Fór í þyngdar-lækkandi-skurðaðgerð hjá KCM sjúkrahúsinu í Póllandi sem HEI vinnur með. Er fararstjóri og tengiliður á vegum HEI í hópferðum fólks […]

Guðjón Sigurbjartsson

Framkvæmdastjóri HEI - Medical Travel

Viðskiptafræðingur með fjölþætta reynslu í atvinnulífinu.