Þyndarlækkandi skurðaðgerðir

Magaermi, magahjáveita, minihjáveita og tengdar aðgerðir.  Tengiliður og ráðgjafi varðandi slíkar aðgerðir erlendis.

Teymið

Kristín Sigmundsdóttir

Kristín Sigmundsdóttir

Fararstjóri og tengiliður í hópferðum til KCM í Póllandi.

Kristín er sjúkraliði og starfar á Heilbrigðisstofnun Vesturlands. Fór í þyngdar-lækkandi-skurðaðgerð hjá KCM sjúkrahúsinu í Póllandi sem HEI vinnur með. Er fararstjóri og tengiliður á vegum HEI í hópferðum fólks frá Íslandi til KCM.

Guðjón Sigurbjartsson

Framkvæmdastjóri HEI - Medical Travel

Viðskiptafræðingur með fjölþætta reynslu í atvinnulífinu.