-
DHI – Hárígræðsla (-tilflutningur) €2.000
DHI - Direct Hair Implantation, nánast eingöngu notað í dag.
-
Hárígræðsla + stofunfrumumeðferð €3.200
Frumur skildar úr eigin blóði sjúklings og sprautað í hásvörðin, til að bæta gróanda og árangur.
-
Stofnfrumumeðferð í sérð aðgerð €1.500
Sér aðgerð, hártilflutningur ekki gerður á sama tíma.
Verð hártilflutnings pakka
Verð pakkanna er í Euro, sjá gengi til dæmis á heimasíðu banka.
Lýsing aðferðanna er hér til hliðar. Verð getur tekið mið af magni fluttra hárserkja en yfirleitt er um sama verð að ræða enda er þjónustan svipuð þó magnið sé eitthvað mismunandi.
Mikið frávik kann að leiða til lækkunar. Ástandið er metið fyrirfram út frá myndum af höfði viðkomandi og verðið sent, sjá Hafðu samband hnappinn.
Meðferðarpakki innifelur:
- Hártilflugning, það er tilflutning hársekkja
- Hótel í 2 nætur
- Akstur milli flugvallar, hótels og sjúkrahúss
- PRP-meðferð fyrir hársvörðinn -Platelet-rich Plasma / Blóðflögurík plasmameðferð
- Lyf og sérstakt sjampó
- Sárameðferð, umbúðir
- Höfuðþvottur eftir aðgerð á sjúkrahúsinu
- Túlkþjónusta
Pakkinn innifelur ekki:
- Lyf og meðferð við undirliggjandi sjúkdómum sem eru óviðkomandi meðferðinni
- Uppgefin verðskrá sjúkrahússins gildir fyrir viðbótarþjónustu eða atriði sem ekki eru hluti af pakkanum, ef til kemur.
- Flug til að frá Tyrklandi.