Eftir tiltekinn árafjölda, fer eftir gerð púða, þarf að endurnýja brjóstapúðana eða fjarlægja þá.
Stundum eru settir nýir púðar, stundum vill konan frekar láta taka þá og flytja fitu í þau af öðrum svæðum líkamans.
Hluti fluttu fitunnar hverfur yfirleit, en hluti situr eftir til frambúðar.