COVID upplýsingar

Þegar við ferðumst til Ungverjalands (Búdapest), Póllands, Danmerkur, Grikklands og fleiri landa er ekki gerð krafa um sóttkví, né er skimað eftir veirunni á landamærunum.

Hins vegar, þegar við komum til landsins er skimað eftir veirunni hér og krafa er um létta sóttkví og skimun tvö nema þegar komið er frá Danmörk, Noregi, Finlandi og Þýskaldandi, sjá nánar á vef Evrópusambandsins.

Sjá nánar á COVID.is

Ætlast er til að fólk sé búið að skrá sig í skimun áður en komið er heim.

Ungverjaland, Búdapest

Ekki er gerð krafa um sóttkví, né er skimað eftir veiru á landamærunum.

Sjá upplýsingar á:
WHO
Evrópusambandið 

Pólland

Ekki er gerð krafa um sóttkví, né er skimað eftir veiru á landamærunum.

Sjá upplýsingar á:
WHO
Evrópusambandið 

Danmörk

Skilgreint utan hættusvæðis sem þýðir að ekki er skimað eftir veirunni, né krafa um sóttkví við heimkomu frá útlöndum.

Sjá upplýsingar á:
WHO
Evrópusambandið 

Grikkland

Sjá upplýsingar á:
WHO
Evrópusambandið
Heimasíða Visit Greece