COVID UPPLÝSINGAR

Almennt fyrir þá sem eru að ferðast milli landa

Upplýsingar um Covid ráðstafanir einstakra einstakra landa, sjá
á Covid.is 

Sjá einnig eftirfarandi vefi:

Stjórnarráð Íslands, WHO og  Evrópusambandið

Yfirleitt er hægt er að ferðast á viðkomandi heilbrigðisstofnun erlendis með PCR vottorð með sér og fá þarf seinna Covid prófið þar. 

PCR vottorð

Sum lönd krefjast Covid prófs áður en fólk kemur þangað.  
Fólk getur haft samband við næstu heilsugæslu til að fara í skimun. Greiða þarf komugjald og rannsóknsóknargjald samkvæmt gjaldskrá. Ef nauðsynlegt er að fá vottorð þarf einnig að greiða fyrir það. Niðurstöður koma í gegnum mínar síður Heilsuveru eða með sms-skilaboðum. Læknir gefur út vottorð um niðurstöðuna ef þörf krefur.
Veirupróf eru takmörkuð auðlind og þessi próf eru ekki í boði nema staðfest sé að áfangastaður krefjist neikvæðs veiruprófs.

Koma til Íslands frá útlöndum

Ráðstafanir á landamærum Íslands, sjá COVID.is

Óskað er eftir því að fólk skrái sig í skimun á Keflavíkurflugvelli, áður en komið er  heimt til Íslands.  Gjald fyrir skimun er hærra ef þetta gleymist.