MEDICAL PARK sjúkrahúsakeðjan í Tyrklandi býður hárígræðslupakka það er ígærðsluna sjálfa, akstur til og frá flugvelli, hóteli og sjúkrahúsi og hótel í tvær nætur.
Aðferðir sem sjúkrahúsin nota eru vel þekktar, hátæknilegar eru mikið notaðar víða um heim. Þær eiga margt sameiginlegt en annað er mismunandi. Mikilvægt er að kynna sér vel kosti og galla aðferðanna, sjá nánari lýsingu hér.
Í byrjun meðferðar á spítlanum er viðtal við reyndan læknir sem metur ástand sjúklings, þarfir og óskir. Læknirinn mælir svo með þeirri hárígræðsluaðferð sem hann telur henta, í samráði við sjúkling, en það er sjúklings að ákveða.
Einnig er lagt mat á hversu marga hársekki þurfi að flytja til að ná væntum árangir og hvaðan best er að flytja þá.
Í undantekningar tilvikum kemur í ljós að þörf er á framhaldsmeðferð.