Hárígærðsla - Algengar spurningar

Það fer eftir stærð svæðisins sem á að græða í, skinni, hárgerð, tækninni sem notuð er. Yfirleitt tekur aðgerðin frá nokkrum upp í 6 klukkustundir.

Hárígræðsla er framkvæmd með staðdeyfingu og er sársaukalítil og allt að því verkjalaus.

Aðferðin sem notuð er ræðst af húð þinni og hári og það er er mjög mikilvægt að beita þeirri tækni sem best á við.  Í skoðun og viðtali fyrir aðgerðina er farið yfir tæknina og hvaða tækni myndi henti best fyrir þig og hvers vegna. Síðan er tekin ákvörðun af þér og lækningum sameiginlega.  

Já það gera þau.  Undirbúningur græðlinga (hársekkja), varsla þeirra og beiting réttrar ígræðslutækni eru atriði sem öll skipta máli varðandi árangurinn.  Ef rétt er að farið getur árangurinn orðið 100%. 

Það er ekkert sem hindrar þig í að fara út úr húsi strax eftir aðgerð.  Fyrstu dagana sjást litlir bleikir blettir. Þeir hverfa smám saman á um viku tíma. Eftir það ætti ekkert að hindra fólk í að fara út á meðal fólks.

Þetta verður rætt og útskýrt vandlega á undirbúningsfundi fyrir aðgerðina, þannig að þú mun ekki þurfa að velkjast í vafa eftir það.

Þau koma í ljós sem smá broddar um 3 mánuðum eftir aðgerðina. Svo ná þau smám saman eðlilegri lengd á um 6 mánuðum.

Hár sem er ígrætt með réttum hætti og viðeigandi aðferðum virkar eðlilega.

Þú færða verðáætlun hjá HEI, sem stenst yfirleitt.  Endanlegt verð fer eftir húð þinni, hárinu þín og aðferðinni sem valið er að beita.  Það kemur í ljós í skoðun og viðtali fyrir aðgerðina hvort boðið verð stendur óbreytt eða þarf að breytast. Það er að sjálfsögðu þín ákvörðun hvort þú tekur því sem þá kemur fram ef það er annað en áður hefur komið fram, sem er sjaldan.

Hárígræðsla er framkvæmd undir umsjón lýtalæknis af sérfræðingum í hárígræðslu með áralanga þjálfun að baki.