Sumir sem lést hafa mikið eftir þyngdar lækkandi skurðaðgerð eru með verulega umfram húð.  Hjá sumum lagast húðin smám saman af sjálfu sér. Hjá öðrum nægir létt meðferð með hitabakstri og laser tækjum eins og þær sem The House of Beauty býður.

Aðrir þurfa svokallaðar svuntuaðgerðir til að láta fjarlægja umframhúð.  HEI annast ráðgjöf og milligöngu um val á fegrunaraðgerðastofum og lýtalæknum erlendis sjá hér.

The House of Beauty er húðmeðferðarstofa sem býður ýmsar húðmeðferðir sem geta meðal annars minnkað umframhúð og sléttað appelsínuhúð.  

Sjá heimasíðu stofunnar og þar má panta meðferðir beint.