Upphandleggja aðgerðir "Bingó vöðvi"

Aðgerðir sem snúast um að fjarlægja óþarfa húð og fituvef af upphandleggjum og öxlum.

Leitast er við að staðsetja skurði sem gera þarf þannig að ör sjáist sem minnst.

Vegna náttúrulegrar öldrunar og hjá sumum vegna hraðs þyngdartaps verða upphandleggir mikið vandamál fyrir marga og mikið umfram skinn. 

Með því að fjarlægja umfram skinn getur útlit batnað mikið að þessu leyti.