Verð algengustu aðgerða hjá KCM

Medical Park gerir sértilboð í allar aðgerðir og samtengdar aðgerðir á grundvelli lýsinga og mynda.

Eftirfarandi verðlisti KCM spítalans  sýnir verð algengra aðgerða í EUR.  Innifalið er akstur milli flugvallar hótels og spítala. Einnig gisting á Hótel Mercure Jelenia Góra sem er gott 3* hótel í nágrenni KCM í allt að eina viku að meðtalinni dvöl á spítalanum. 

Reikna má verð í ISK á heimasíðum bankanna.

Heildar verðlisti KCM spítalans í lýtaaðgerðir / útlitsaðgerðir hér.

KCM spítalinn vinnur eftir föstum verðlistum en þarf að sjálfsögðu lýsingu á óskum og myndir af viðkomandi svæðum til að meta verkefninin og meta hvaða verð gilda. 

KCM gerir ekki nema samsettar aðgerðir nema í undanteknignartilvikum.

Hafðu samband til að fá verð í þær aðgerðir sem þú hefur áhuga á.