Verð algengustu aðgerða hjá KCM
Medical Park gerir sértilboð í allar aðgerðir og samtengdar aðgerðir á grundvelli lýsinga og mynda.
Eftirfarandi verðlisti KCM spítalans sýnir verð algengra aðgerða í EUR. Innifalið er akstur milli flugvallar hótels og spítala. Einnig gisting á Hótel Mercure Jelenia Góra sem er gott 3* hótel í nágrenni KCM í allt að eina viku að meðtalinni dvöl á spítalanum.
Reikna má verð í ISK á heimasíðum bankanna.
-
Brjóstastækkun með MENTOR sílikonpúðum €3.930
Breast Augmentation with round silicone implants MENTOR
-
Brjóstastækkun með MENTOR líkamslaga púðum €4.430
Breast Augmentation with anatomical silicone implants MENTOR
-
Svuntuaðgerð með fitusogi $4.280
Abdominoplasty with Liposuction
-
Stór svuntuaðgerð, FDL (áður hringsvunta) $4.980
Abdominoplasty Fleur-de-Lis (extended) with Liposuction
-
Fitusog með N.I.L hljóðbylgjutæki - kviðsvæði €2.030
Liposuction with N.I.L infrasound application – abdomen
-
Fitusog með N.I.L hljóðbylgjutæki - mjaðmir €1.880
Liposuction with N.I.L infrasound application – hip
-
Upphandleggja lyfting "bingóvöðva" €3.680
Arm correction surgery / Arm Lift with Liposuction
-
Innanlæra lyfting, aukahúð fjarlægð €4.030
Thigh correction surgery / Thigh Lift Horizontal with Liposuction
Heildar verðlisti KCM spítalans í lýtaaðgerðir / útlitsaðgerðir hér.
KCM spítalinn vinnur eftir föstum verðlistum en þarf að sjálfsögðu lýsingu á óskum og myndir af viðkomandi svæðum til að meta verkefninin og meta hvaða verð gilda.
KCM gerir ekki nema samsettar aðgerðir nema í undanteknignartilvikum.
Hafðu samband til að fá verð í þær aðgerðir sem þú hefur áhuga á.