MEDICAL PARK er keðja 27+ flottra, nútímalegra, einkarekinna sjúkrahúsa í Tyrklandi sem bjóða þjónustu sína heima og erlendis. HEI er umboðsaðili spítalanna á Íslandi.
Fyrir flesta Íslendinga er hentugast að sækja þjónustu spítalanna í Istanbúl en fyrir sólþysta er Antalya á Miðjarðarhafs ströndinni góður og fallegur kostur.
Flestir Íslendingar sem eru að fara í hártilflutning fara á háskólasjúkrahúsið í Gaziosmanpasa í Istanbul.
Gaziosmanpasa er samnefndu hverfi í vesturhluta Istanbul í um 35 mínúta akstursfjarlæða frá nýja alþjóðaflugvellinum.
Spítalinn býður í samstarfi við HEI sér kjör á þyngdarlækkandi aðgerðum.
Sjá video kynningu hér.
Antalya er er stór og öflugur í samnefndri sólarparadís við Miðjarðarhafið á suðurströnd Tyrklands. Þangað eru góðar flugtengingar gegnum helstu flugvelli Evrópu og auðvelt að komast. Í Antalya og nágrenni spítalans eru mörg lúxushótel á mjög góðum verðum eins og flest í Tyrklandi.
Medical Park er keðja 28 einkarekinna spítala í helstu borgum Tryklands sem býður sína þjónustu heima og erlendis. Þjónusta þeirra á sviði lækninga er víðfem.
Ekki hika við að senda okkur fyrirspurn ef þig vanhagar um einhverja heilbrigðisþjónustu.