MEDICAL PARK er  keðja 28 flottra, nútímalegra, einkarekinna sjúkrahúsa í Tyrklandi sem bjóða þjónustu sína heima og erlendis.  HEI er umboðsaðili og tengiliður spítalanna á Íslandi.

Flestir þeir sem farið hafa í hárígræðslu hafa farið á Bahcesehir sítalann og nokkrir á Gaziosmanpasa spítalann sem báðir eru í Istanbul.  En það er ekkert því til fyrirstöðu að fara til dæmis til Antalya sem er sólarparadís á suðurstöndinni.

Istinye Liv Bahcesehir háskólasjúkrahúsið

Bahcesehir háskólasjúkrahúsið í Istanbul er mjög þjónustumiðað að hætti LIV spítalakeðjunnar. Þangað hafa flestir Íslendingar farið í hárígræðslu og fleiri heilbrigðisaðgerðir

ISU MedicalPark Gaziosmanpasa spítalinn

Gaziosmanpasa er samnefndu hverfi í vesturhluta Istanbul í um 35 mínúta akstursfjarlæða frá nýja alþjóðaflugvellinum.

Antalya er er stór og öflugur í samnefndri sólarparadís við Miðjarðarhafið á suðurströnd Tyrklands.  Þangað eru góðar flugtengingar gegnum helstu flugvelli Evrópu og auðvelt að komast.

Í Antalya og nágrenni spítalans eru mörg lúxushótel á mjög góðum verðum eins og flest í Tyrklandi. 

Ekki hika við að senda okkur fyrirspurn ef þig vanhagar um einhverja heilbrigðisþjónustu svo sem hárígærðslu.