Við mælum með dvöl í a.m.k. eina viku eftir útskrift af sjúkrahúsinu til þess að geta notið sérhæfðrar sjúkraþjálfunar í endurhæfingardeild okkar.
Við erum þess viss að þú verður mjög ánægð/ur með þjónustuna, reynsluna og árangurinn – við höfum þjónað skjólstæðingum víða að.
Endilega hafðu samband við HEI og fáðu nánari upplýsingar. Ferðalagið, aðgerðin og dvölin ætti að geta verið án útgjalda fyrir sjúkling og fylgdarmanneskju.