HEI Medical Travel og UR Vistahermosa á Alicante á Spáni eru í samstarfi varðandi frjósemismeðferðir á Alicante.  HEI veitir leiðbeiningar og ráðgjöf án aukakostnaðar. Vistahermosa veitir netviðtöl og þjónustu á Alicante, með góðum árangri fyrir fjölmarga.
 
HEI og Vistahermosa bjóða hér með til kynningarfundar og einkaviðtala eftir því sem tíminn leyfir. 
Staður: Sigtúni 42 Reykjavík.
Stund: 30. ágúst 2023 kl. 11:00. 
Einkaviðtöl hefjast kl. 9:00 og standa fram eftir degi.  Vinsamlegast skráið mætingu á fundinn og ósk um einkaviðtöl vegna undirbúnings.
 
 
Öll áhugasöm velkomin.