Vistahermosa og HEI kynningarfundur
HEI Medical Travel og UR Vistahermosa á Alicante á Spáni eru í samstarfi varðandi frjósemismeðferðir á Alicante.  HEI veitir leiðbeiningar og ráðgjöf án aukakostnaðar. Vistahermosa veitir netviðtöl og þjónustu á Alicante, með góðum árangri fyrir fjölmarga.
 

Hér með er boðið til kynningarfundar laugardaginn 27. janúar kl. 11:00 með léttum hádegisverði á eftir.

Einnig bjóðum við einkaviðtöl með hinum reynda lækni Dr. Jose Galvez og sérfræðingnum Fr. Salomé López föstudaginn 26. janúar og laugardaginn 27. janúar. Viðtölin standa í allt að 30 mínútur,. Þau hefjast kl. 9:00  hvorn dag og standa fram eftir degi. 

Síðast var fullbókað og komust færri að en vildu.
Vinsamlegast skráið mætingu á fundinn og ósk um einkaviðtöl á hlekkina hér neðar.

 
Staður: Sigtrún 42, Reykjavík, Mannréttindahúsið.
 
Öll áhugasöm velkomin.