Spítalar - Útlitsaðgerðir

HEI vinnu aðallega með eftirfarandi framúrskarandi spítölum á sviði útlitsaðgerða og lýtalækninga.

KCM spítalinn​

KCM er einkarekinn spítali í Jelenía Góra í Suður-Póllandi þekkja margir Íslendingar af góðri eigin raun.

KCM er með góða lýtalækningadeild og þangað er þægilegt og traust að sækja sér þjónustu.

Sjá nánar um KCM spítalann hér.

Medical Park

Stór alþjóðleg keðja spítala í Tyrklandi.  Þar af eru nokkrir spítalar í Istanbul og öðrum helstu borgum, sem og í sólarparadísum í suður Tryklandi svo sem Antalya.

Fólk getur í mörgum tilvikum valið hvert það vill fara að sækja sér þá aðgerð sem það hefurhuga á.

Sjá nánar um Medical Park hér.